Sonja hefur starfað í farmiðasölunni í fimmtán ár
Sonja Sigurjónsdóttir hefur starfað við farmiðasölu á Hlemmi í fimmtán ár. Hún er orðin sjötíu og tveggja ára en er snör í snúningum og hnyttin í tilsvörum
Sonja Sigurjónsdóttir hefur starfað við farmiðasölu á Hlemmi í fimmtán ár. Hún er orðin sjötíu og tveggja ára en er snör í snúningum og hnyttin í tilsvörum