Aron Einar: Víti en ekki rautt
„Það er ömurlegt að fá rautt á sínu fyrsta stórmóti og missa af næsta leik sem er mjög mikilvægur fyrir okkur,“ sagði Aron Einar Gunnarsson á æfingu íslenska U-21 landsliðsins í morgun.
„Það er ömurlegt að fá rautt á sínu fyrsta stórmóti og missa af næsta leik sem er mjög mikilvægur fyrir okkur,“ sagði Aron Einar Gunnarsson á æfingu íslenska U-21 landsliðsins í morgun.