Blaðamannafundur HB Granda - Bein útsending
Upptaka af beinni útsendingu Vísis af blaðamannafundi HB Granda á Akranesi. Vilhjálmur Vilhjálmsson forstjóri tilkynnti að fyrirtækið hefur hafið formlegt samráð vegna uppsagnar allt að 93 starfsmanna eftir að tilkynnt var um að það hyggist láta af botnfiskvinnslu á Akranesi.