Brennslan fer yfir bestu stuðningsmannalög íslenskra íþróttafélaga
Brennslan mun á næstu dögum útnefna besta stuðningsmannalag íslenskra íþróttafélaga. Í dag var farið yfir helstu lögin. Og verður kosning kynnt innan skamms.
Brennslan mun á næstu dögum útnefna besta stuðningsmannalag íslenskra íþróttafélaga. Í dag var farið yfir helstu lögin. Og verður kosning kynnt innan skamms.