Akraborgin- Dean Martin til Kína: Tækifæri sem býðst ekki aftur

Dean Martin hefur undanfarin 22 ár búið á Íslandi. Fyrstu árin spilaði hann fótbolta með nokkrum liðum en hefur undanfarin ár snúið sér að þjálfun. Hann var á dögunum ráðinn aðstoðarþjálfari kínverska kvennalandsliðsins þar sem Sigurður Ragnar Eyjólfsson ræðum ríkjum.

3553
09:08

Vinsælt í flokknum Akraborgin