Brennslan - Björgvin Ingi um það hvernig þú færð góða vinnu
Björgvin Ingi Ólafsson, fyrrum framkvæmdastjóri viðskipta og þróunar hjá Íslandsbanka, er með MBA gráðu frá Kellogg School of Management og B.Sc. gráðu í hagfræði frá Háskóla Íslands. Hann starfaði áður hjá ráðgjafafyrirtækinu McKinsey & Company. Hann er að fara að halda mikilvægt erindi.