Arnór hættir
Arnór Sighvatsson lætur af embætti aðstoðarseðlabankastjóra hjá Seðlabanka Íslands næstkomandi föstudag, 29. júní. Hvað tekur við er óráðið en Arnór hefur starfað hjá Seðlabankanum í 28 ár eða frá árinu 1990. Þorbjörn Þórðarson ræddi við Arnór um krónuna, peningastefnuna og árin í Seðlabankanum.