Brennslan - Daði Rafnsson: Íþróttir barna og fullorðinna eru ekki þær sömu
Daði er doktorsnemi í íþróttasálfræði og fyrrum yfirþjálfari Breiðabliks. Hann telur þátttökumedalíurnar hafa frekar jákvæð áhrif en neikvæð.
Daði er doktorsnemi í íþróttasálfræði og fyrrum yfirþjálfari Breiðabliks. Hann telur þátttökumedalíurnar hafa frekar jákvæð áhrif en neikvæð.