Valsmenn svo nálægt því að fara áfram
Svipmyndir frá seinni leik Vals og Sheriff Tiraspol í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en leikið var á Hlíðarenda. Valur vann leikinn 2-1 en Sheriff Tiraspol fór áfram á fleirum mörkum skoruðum á útivelli.