Stebbi og Eyfi með fleiri notalegar ábreiður

Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson litu við hjá Siggu Lund á Léttbylgjunni í morgun. Yfir heitu kaffi og Nóa konfekti, sögðu þeir okkur frá nýju plötunni, Fleiri notalegar ábreiður.

2797
06:43

Vinsælt í flokknum Léttbylgjan