Kalli Berndsen - Kalli opnar minibarinn fyrir Lilju

„Mér líður eins og Hollywoodstjörnu“ segir Lilja sem mætti í þáttinn Kalli Berndsen í nýju ljósi á Stöð 2 í síðustu viku. „Ótrúleg upplifun að geta orðið eins og prinsessa“ bætir Lilja við. Brot úr glænýjum og skemmtilegum þætti sem hóf göngu sína á dögunum. Kalli tekur eina konu fyrir í hverjum þætti og hjálpar henni að finna nýtt look og hjálpar henni að velja föt sem klæða hana. Úr Í nýju lósi með Kalla Berndsen á Stöð2.

33625
03:35

Vinsælt í flokknum Stöð 2