Stærsta framkvæmdin á Norðurlandi vestra

Húnvetningar sjá fram á miklar samgöngubætur með fimmtán kílómetra vegagerð í Refasveit norðan Blönduóss. Þetta er stærsta verk sem unnið er að á Norðurlandi vestra um þessar mundir, upp á einn og hálfan milljarð króna.

1969
01:53

Vinsælt í flokknum Fréttir