Körfuboltakvöld Extra: Framtíðin hjá Everage

Framtíð körfuboltamannsins Everage Lee Richardson var til umræðu í gær í þættinum Subway Körfuboltakvöldi Extra en heimildarmenn þáttarins segja að þessi öflugi leikmaður vilji losna úr Smáranum.

560
03:30

Vinsælt í flokknum Körfubolti