Drónar í stað flugelda

Ríflega milljón manns söfnuðust saman á Times-torgi í New York og tvö þúsund drónar komu í stað flugelda í Sjanghæ. Áramótum var fagnað með ýmsum hætti víða um heim.

16622
01:28

Vinsælt í flokknum Fréttir