Stórleikur að Hlíðarenda
Í kvöld fara fram síðustu deildarleikir Bestu deildar karla í fótbolta fyrir skiptingu deildarinnar í tvennt. Reykjavíkurveldin Valur og KR mætast að Hlíðarenda.
Í kvöld fara fram síðustu deildarleikir Bestu deildar karla í fótbolta fyrir skiptingu deildarinnar í tvennt. Reykjavíkurveldin Valur og KR mætast að Hlíðarenda.