Nýir ríkisstjórnarflokkar funda
Þingmenn ríkisstjórnarflokkanna þriggja, Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Flokks fólksins, funduðu í morgun. Þar lögðu formenn flokkanna fram tillögur að ráðherraskipan.
Þingmenn ríkisstjórnarflokkanna þriggja, Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Flokks fólksins, funduðu í morgun. Þar lögðu formenn flokkanna fram tillögur að ráðherraskipan.