Best geymda leyndarmál Rauðhólanna afhjúpað
Ein mikilvægasta herstöðin á Íslandi á árum síðari heimsstyrjaldar var starfrækt í Rauðhólum. Stöðin var vel falin oní gervigígum og þaðan var loftvörnum Íslands stjórnað. Nánast ekkert hefur verið fjallað um þessa starfsemi opinberlega til þessa en Kristján Már bætir nú úr.