Körfuboltakvöld um Hamar: „Þarf einhver annar í liðinu að stíga upp og gera hluti“
Í síðasta þætti Körfuboltakvölds var farið yfir magnaða frammistöðu Jalen Moore í naumu tapi Hamars gegn Þór Þorlákshöfn. Teitur Örlygsson vill sjá aðra leikmenn Hamars stíga upp.