Snjóflóð áminning um mannskæðan atburð fyrir hálfri öld

Óvissustig er í gildi vegna snjóflóðahættu á Austjörðum. Mikið hefur snjóað á svæðinu í hríðarveðri í nótt og í morgun. Þrjú snjóflóð féllu í Neskaupstað í morgun og þá hafa snjóflóð fallið í Mjóafirði og á Reyðarfirði utan byggðar. Íbúi í Neskaupstað segir atburðina erfiða fyrir marga og rifja upp mannskæð snjóflóð í bænum fyrir hálfri öld.

3758
06:25

Vinsælt í flokknum Fréttir