Þórhildur 105 ára fer út að skokka

Hún fer út að ganga á hverjum degi, stundum fer hún út að skokka, hún elskar að fara á fjórhjól og finnst mjög skemmtilegt að dansa. Hér erum við að tala um elsta Íslending landsins, Þórhildi Magnúsdóttur sem er 105 ára gömul.

1684
01:57

Vinsælt í flokknum Fréttir