Tók Jón úr hvalveiðimáli áður en kom til umfjöllunar Heimildarinnar

Forsætisráðherra segir ekkert hæft í fréttum byggðum á leynilegri upptöku um að Jón Gunnarsson hafi fengið stöðu í matvælaráðuneytinu gegn því að taka sæti á lista Sjálfstæðisflokksins. Hann hafi hins vegar ákveðið fyrir nokkru að hann sinni ekki umsókn um hvalveiðar. Píratar vilja að málið verði rannsakað.

196
03:37

Vinsælt í flokknum Fréttir