„Við eigum að nota samfélagsmiðlana í okkar þágu en ekki þeirra“
Skúli Bragi Geirdal verkefnastjóri hjá fjölmiðlanefnd ræddi við okkur um nýjar reglur sem setja stóru samfélagsmiðlarisunum skorður.
Skúli Bragi Geirdal verkefnastjóri hjá fjölmiðlanefnd ræddi við okkur um nýjar reglur sem setja stóru samfélagsmiðlarisunum skorður.