Lífið með Parkinson - Salóme

Salóme kemur fram fram í þriðja og seinasta myndskeiðinu sem Parkinsonsamtökin gefa út í tilefni af 40 ára afmæli samtakanna. Myndböndin gefa innsýn inn í líf og reynsluheim fólks með Parkinson og aðstandenda. Í myndskeiðinu er fylgst með degi í lífi Salóme.

2827
05:01

Vinsælt í flokknum Fréttir