Stefna á að bólusetja fimmtíu manns á korteri

Ragnheiður Helga Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segir ekkert stress fyrir bólusetningunni á morgun. Aðeins tilhlökkun.

246
01:39

Vinsælt í flokknum Fréttir