Ísland í dag - Fokk Me/Fokk You

„Við erum að pína börn þegar þau eru lítil til að knúsa fólk sem þeim langar ekki að knúsa, sem á að vera kurteisi – en oft er bara verið að fara yfir mörk krakkanna. Við erum að pína þau til að hleypa fólki yfir mörkin sín, en svo erum við að reyna að kenna þeim að þau megi setja mörk þegar þau eru orðin eldri.“ Þetta segir Andrea Marel, sem ásamt Kára Sigurðssyni myndar fræðsluteymið Fokk Me-Fokk You. Saman fræða þau bæði hópa ungmenna og foreldra um heilbrigð samskipti á netinu og öllum þeim samskiptamiðlum sem þar þrífast.

1009
10:45

Vinsælt í flokknum Ísland í dag