Jón Guðni heim til Íslands

Jón Guðni Fjóluson er snúinn aftur til Íslands úr atvinnumennsku og staðráðinn í að ná sér á strik eftir tvö erfið ár vegna meiðsla. Hann skrifaði í dag undir samning til tveggja ára við Víking.

270
04:28

Vinsælt í flokknum Besta deild karla