Ketill Ágústsson uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar
Leikarinn og tónlistarmaðurinn Ketill Ágústsson flutti hjartnæma útgáfu af lagi Bubba Morthens, „Kveðja“, þegar hann kvaddi móðurömmu sína í hinsta sinn.
Leikarinn og tónlistarmaðurinn Ketill Ágústsson flutti hjartnæma útgáfu af lagi Bubba Morthens, „Kveðja“, þegar hann kvaddi móðurömmu sína í hinsta sinn.