Ef við fáum ekki að æfa fyrr en þá er hætt við að mótið sé ónýtt

Eftir nýjustu útfærslu heilbrigðisyfirvalda varðandi hvaða lið mega æfa íþróttir og hver ekki þá er HK í þeirri áhugaverðu stöðu að handboltalið HK, kvenna megin, getur æft á meðan karlarnir mega það ekki.

484
06:55

Vinsælt í flokknum Handbolti