Á ekki von á að sjá húsið sitt aftur

Guðmundur Hjálmarsson, íbúi í Grindavík, mætti til þess að ná í hluti á lagerinn sinn í Þórkötlustaðahverfi. Hann býr í Eyjahverfi og er vonlítill um að sjá húsið sitt aftur.

13947
01:41

Vinsælt í flokknum Fréttir