Bjargaði lífi vinar síns

Skipstjóri erlends flutningaskips hefur verið handtekinn, grunaður um aðild að sjóslysi við Garðskaga í nótt. Maður á áttræðisaldri var hætt kominn í slysinu en vinur hans bjargaði honum á ögurstundu.

1403
02:03

Vinsælt í flokknum Fréttir