Aðstoðarskólastjóri vill að heilbrigðisyfirvöld gefi út leiðbeiningar um loftgæði

Aðstoðarskólastjóri kallar eftir því að heilbrigðisyfirvöld gefi út sérstakar leiðbeiningar svo skólar geti tryggt loftgæði. Lítið þurfi út af að bregða til að bakslag verði í faraldrinum.

194
01:39

Vinsælt í flokknum Fréttir