Draumar geta ræst í morgun­söng Laugar­nes­skóla

Börnin í Laugarnesskóla sungu lagið Draumar geta ræst eftir Jón Jónsson í morgunsöngnum í morgun. Krakkarnir voru að sjálfsögðu klæddir í búninga enda Öskudagur haldinn hátíðlegur í dag.

1770
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir