Veitir Hval hf. leyfi til veiða á langreyðum

Bjarni Benediktsson starfandi matvælaráðherra hefur veitt Hval hf. leyfi til veiða á langreyðum til næstu fimm ára. Einnig var veitt leyfi til veiða á hrefnu. Leyfin byggja ráðgjöf Hafrannsóknarstofnunar og árlega á ekki að veiða fleiri en 209 langreyðar.

12
03:26

Vinsælt í flokknum Fréttir