Klara um Nylon-endurkomuna: „Geggjað að fá að gera þetta aftur fullorðnar“

Klara Elías kom fram á tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð á Stöð 2 Vísi á fimmtudaginn. Þar sagði hún áhorfendum frá Nylon-árunum og endurkomunni á Arnarhóli í sumar.

1586
03:29

Vinsælt í flokknum Bylgjan órafmögnuð