Loks von á uppbyggingu í Vesturbugt eftir 7 ára bið

Reykjavíkurborg hefur gengið til samninga við M3 fasteignaþróun um uppbyggingu tæplega 200 íbúða í Vesturbugt við slippinn í Reykjavík. Félagið greiðir um 3,2 milljarða króna fyrir byggingaréttinn og gatnagerðargjöld.

411
02:39

Vinsælt í flokknum Fréttir