Ríkisstjórn Grænlands horfir til grænna lausna
Ný ríkisstjórn Grænlands horfir til grænna lausna og ætlar ekki að veita leyfi til olíu- og gasvinnslu. Gífurleg uppbygging innviða eins og flugvalla, hafna og vega á sér stað á Grænlandi sem kynnt hefur verið á Hringborði norðurslóða í Hörpu og þar var Heimir Már sem fylgst hefur með þinginu í gær og í dag.