Björguðu því að ekki varð mun verra tjón í Tálknafirði

Viðbragðsaðilar náðu að bjarga verðmætum Arctic Fish í Tálknafirði þegar húsnæði þess brann í gær og getur regluleg starfsemi fyrirtækisins því haldið áfram að sögn sveitarstjóra sem var með þeim fyrstu á vettvang brunans í gær.

483
01:44

Vinsælt í flokknum Fréttir