Eitt af stærstu mótum ársins í Crossfit haldið á Íslandi

Eitt af stærstu mótum ársins í Crossfit verður haldið á Íslandi í byrjun maímánaðar. Sigurvegari mótsins mun öðlast þátttökurétt á heimsleikunum í Bandaríkjunum í ágúst.

226
01:56

Næst í spilun: Sportpakkinn

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn