Plataði félaga sinn til að giftast konu

Veitingamaðurinn Quang Le plataði félaga sinn, Davíð Viðarsson, til að giftast konu sem hann sjálfur eignaðist svo tvö börn með. Lögmaður segir manninn þurfa að höfða mál til að leiðrétta skráninguna en mikilvægt sé að börn séu rétt feðruð.

4315
02:40

Vinsælt í flokknum Fréttir