Grunnskólabörn telja að lífið yrði skemmtilegra án snjallsíma
Sérfræðingur hjá Embætti landlæknis segir óhóflega snjallsímanotkun vera þátt í dvínandi hamingju landsmanna. Tólf ára nemendur í Laugalækjaskóla telja að lífið yrði skemmtilegra ef ekki væru til snjallsímar. Elísabet Inga ræddi við þá og leitaði ráða hjá hamingjusamasta íbúa Hrafnistu.