Þrír ættliðir í bókaverslun í tæpa öld

Þess var minnst með opnun sýningar á Ísafirði í dag að hundrað ár eru liðin frá því Jónas Tómasson síðar tónskáld hóf verslun með bækur á Ísafirði. Hann byggði skömmu síðar eina veglegustu byggingu bæjarins þar sem enn er rekin bókaverslun og varð einn helsti menningarfrömuður Ísafjarðar.

714
02:20

Vinsælt í flokknum Fréttir