150 kýr með íslenskum nöfnum

Vígdögg, Stjörnuþoka, Hornauga og Flatkaka. Þetta er einungis brot af sérkennilegum nöfnum á kúm á bæ í Rangárvallasýslu, en allar kýrnar hundrað og fimmtíu talsins eru nefndar í stað þess að bera númer.

1110
02:05

Vinsælt í flokknum Fréttir