Air Atlanta með 600 manns að störfum í Sádí-Arabíu

Pílagrímaflug Air Atlanta stendur nú sem hæst og flugfélagið er með sexhundruð manns að störfum í Sádí-Arabíu um þessar mundir við að flytja múslima sem þrá að sjá hina helgu borg Mekka.

4616
02:48

Vinsælt í flokknum Fréttir