Tímamótum fagnað hjá Icelandair

Icelandair-menn fögnuðu tímamótum með komu fyrstu Airbus-þotu félagsins til landsins í dag en um leið því að fá farkost sem eyðir þrjátíu prósentum minna eldsneyti en þotan sem hún leysir af hólmi.

5957
01:35

Vinsælt í flokknum Fréttir