Banna uppgöngu á Kirkjufell

Landeigendur hafa bannað göngur á Kirkjufell við Grundarfjörð fram á næsta sumar. Þrjú banaslys á fjórum árum sé ekki ásættanlegt og því þurfi að bregðast við.

119
01:40

Vinsælt í flokknum Fréttir