Bjóða fólki heim til sín að tína hamp

Hjónin á bænum Hrúti í Ásahreppi hafa tekið upp á þeirri nýjung að bjóða fólki að koma heim á bæ og tína sinn eigin hamp úti á akri, sem hægt er að nýta í te, olíur og margt fleira. Magnús Hlynur heimsótti Hampbændurna á Hrúti.

2777
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir