Alma Sóley og Anna Sigríður lýsa atburðarásinni eftir snjóflóðið á Flateyri

Mæðgurnar Alma Sóley Ericsdóttir Wolf og Anna Sigríður Sigurðardóttir lýsa atburðarásinni þegar snjóflóðið á Flateyri lenti á húsi þeirra. Alma Sóley grófst undir flóðinu og var bjargað af björgunarsveit.

17315
15:07

Vinsælt í flokknum Fréttir