Rúði fimmtán þúsund ær síðasta vetur

Einn snjallasti rúningsmaður landsins rúði um fimmtán þúsund ær síðasta vetur og ætlar gera enn betur í ár þegar hann ferðast á milli bæja. Hann rýir að meðaltali 300 kindur á dag.

2867
01:34

Vinsælt í flokknum Fréttir