Jólamatur í aðalhlutverki í Hörpu

Jólamatur var í aðalhlutverki á matarmarkaði í Hörpu þegar bændur, sjómenn og smáframleiðendur af öllu landinu kynntu alls konar ljúfmeti. Á boðstólum var hangikjöt, villibráð, heitreyktur makríll, viskí og lífrænn ís svo eitthvað sé nefnt ásamt handunnum sápum og annarri gjafavöru. Markaðurinn stendur öllum opinn á morgun frá klukkan ellefu til fimm.

138
00:37

Vinsælt í flokknum Fréttir