Ekki tilefni til að grípa til frekari aðgerða

Viðskiptaráðherra segir ekki tímabært að grípa til aðgerða vegna hækkandi verðbólgu. Hún skilji áhyggjur verkalýðshreyfingarinnar en kvíði ekki fyrir komandi kjaraviðræðum.

338
01:44

Vinsælt í flokknum Fréttir